Heillaskeytasala Kvenfélagsins Sifjar

Við viljum minna á heillaskeytasölu Kvenfélagsins Sifjar.  Allur ágóði skeytasölunnar rennur til þeirra fjölmörgu góðu málefna sem félagið styður við með starfssemi sinni.

Skeytin sendum við hvert á land sem er s. s.  v/ferminga, afmæla eða hvers þess tækifæris sem fólk kýs að samgleðjast öðrum við.  Skeytin eru hóflega verðlögð og mjög svo falleg.

Umsjón skeytasölunnar er hjá Önnu Guðmundsdóttur s. 8953004 eða Steinunni Sturludóttur s. 8976714.

Hér má sjá  tvær af fjórum myndum sem prýða skeytin.  

Skeytamyndskeyti

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband